Vefmyndavél

Fyrirspurnin á Alþingi

Sælir VÍK-verjar.  Hér er slóðin á umræðuna sem fram fór á Alþingi um daginn í tilefni af fyrirspurn minni til samgönguráðherra um málefni torfæruhjólamanna.
Umræðan var mjög góð og er það mitt mat að þingmenn allra flokka beri æ betra skynbragð á stöðu torfæruhjólamanna.
Kær kveðja,  Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður.

Leave a Reply