Æfing í kvöld kl. 19.45

Minnum á þrekæfinguna með Jóni Arnari í kvöld miðvikudag kl. 19.45 við Laugardalslaugina. Enn má bæta talsvert mörgum í hópinn – þeim mun fleiri þeim mun betri stemmning – sem var þó góð fyrir!

Skildu eftir svar