Stelpukvöld

STELPUKVÖLD verður haldið 19. janúar í verslun Nítró að Bíldshöfða 9 frá 20-22.  Ætlum að sýna smá video frá stelpukeppninni í Bretlandi, spjalla um keppnisfyrirkomulag næsta sumar og bara að hittast og hrista okkur saman. Hvet allar stelpur/konur til að mæta sem eru að hjóla.   Eins og keppnisfyrirkomulagið hefur verið þá hafa stelpur þurft að keppa með 85cc strákunum en nú stefnir í að 10 stelpur eða fleiri verði á ráslínu og þá þurfum við að fá sér stelpuflokk og það gerist bara ef við mætum og látum í okkur heyra. Veitingar verða í boði Nítró.   

Skildu eftir svar