Vefmyndavél

Adam Raga sigrar aðra umferðina

Önnur umferð heimsmeistarakeppninnar í Trial var haldin um helgina í Marseille. Adam Raga á Gas Gas 300 þrefaldur innanhús heimsmeistari sigraði eftir skemmtilegt einvígi við liðsfélaga sinn Jeroni Fajardo á GG 280 sem lenti í öðru sæti. Þriðji varð Albert Cabestany á Sherco. Staðan í heimsmeistarakeppninni eftir tvær umferðir er þá svona:

1 – Adam Raga (GAS GAS) 18 stig
2 – Toni Bou (Beta) 15 stig
3 – Jeroni Fajardo (GAS GAS) 14 stig

Leave a Reply