Vefmyndavél

Munið !! – Félagsfundur í kvöld

Hvetjum alla til að mæta í fundarsal ÍSÍ í Laugardalnum á fyrsta félagsfund vetrarins kl. 20.30.
Umræðuefni fyrsta fundarins er verulega áhugavert en við höfum skoðað í kjölinn hvaða forsendur eru fyrir uppsetningu og rekstri á húsi þar sem hægt er að stunda innanhúsakstur á veturna. Einnig verður videosýning. Við hvetjum sem flesta til að mæta og taka þátt í umræðunni og til að hittast þó við séum ekki að hjóla alla daga.

Leave a Reply