Vefmyndavél

Hvaleyrarvatn – ATH !!

Lögreglan gerði athugasemdir við akstur á Hvaleyrarvatni um helgina.  Hún biður okkur að halda okkur framvegis á vestari enda vatnsins ef það er mögulegt.  Leyfi bæjaryfirvalda til aksturs á Hvaleyrarvatni er bundið við þann hluta vatnsins.  Þetta er gert af tillitsemi við göngufólk og hestamenn sem vilja nýta sér austari hlutann til útivistar.  Fyrir ykkur sem eruð áttavilltir þá er vestari endinn þar sem húsið er.  Það er nóg af bílastæðum þar.
Kv. Aron

Leave a Reply