Motul afmæli

Góðan daginn,
Smá fréttir að norðan.  Á morgun á Motul.is  5 ára afmæli. Sendið okkur afmæliskveðju á e-mail, og einn ( dreginn út ) ykkar fær ALLOYMX peysu tilbaka !! Motul.is er komið með sitt fyrsta hjólaumboð, sem eru

 SCORPA Trial hjólin frá Frakklandi. Fyrsta hjólið er komið og verður sýnt fyrir helgi. Við erum svo að setja upp verslun í Reykjavík með allar vörur frá okkur, ALLOYMX, GAERNE skór, allar Motul olíur fyrir mótorhjól, TwinAir loftsíur, STR enduro fatnað og Scorpa hjólin, og fleira.  Verðum við með Motul bás innandyra hjá SkiDoo Umboðinu, Gísla Jónssyni að Klettháls 13. Verður básinn/ verslunin  klár viku af desember. Skoðið einnig okkar nýjasta  leiktæki, sem er frábær viðbót fyrir hjóla og sleðamenn. Freestyle, og allur pakkinn. SnowMoto umboð á Íslandi. sjá www.extreme.is  Verðlistar og bæklingar fyrir Scorpa eru á leiðinni. Léttar veitingar hjá okkur ( kaldur norðlenzkur ) í boði á föstudagskvöldið fyrir hjóla og sleðafólk. Velkomin. Kn Siggi, Balli og Gummi.

Skildu eftir svar