Ábending vegna torfærubifhjóla.

Hér fyrir neðan er grein eftir Ástríði Grímsdóttur sem birtist í blaðinu Lögreglumaðurinn, og þessi texti er úr skýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa sem vísað er í greininni: 
"Rannsóknarnefnd umferðarslysa telur að skoða verði nánar hvernig skráningar- og tryggingarmálum torfærutækja er háttað, sér í lagi torfærubifhjóla. Í þeim torfærutækjaslysum sem nefndin hefur rannsakað voru ökutæki óskráð og ótryggð. Af þessu tilefni hefur nefndin kynnt sér tölfræði um innflutning og skráningu torfærutækja undanfarinna ára og virðast þau mál í nokkrum ólestri. Fjöldi óskráðra og ótryggðra torfærutækja sem er í umferðer mikill og ér ástandið sýnu verst í flokki torfærubifhjóla. Algengt er að slík hjól séu flutt til landsins og forskráð til tollafgreiðslu en afskráð strax að því loknu. Eru torfærubifhjólin þannig notuð óskráð og ótryggð. Þetta lýsir miklu kæruleysi."  Lesið greinina í Lögreglumanninum.

Skildu eftir svar