Vefmyndavél

RC vinnur U.S.Open

Fleiri fréttir frá Ameríkunni. En Ricky Chamichael á Suzuki vann bæði mótoin um helgina í AMA Supercross flokknum í U.S. Open keppninni í Las Vegas’ MGM Grand Garden Arena. Annar varð Michael Byrne á Kawasaki og Kevin Windham á Hondu þriðji. Þá hefur RC unnið flest sem hægt er að vinna í ár, eins og til dæmis World Supercross GP, AMA Supercross, AMA Motocross, Motocross des Nations og U.S. Open. Hvað er svo hægt að segja annað en að hann sé bestur í Motocrossinu í dag ?!?

Leave a Reply