Kveðja frá Siv

Sælir VÍK-verjar. Takk innilega fyrir skemmtilega samverustund á árshátíðinni í gær í Versölum. Ég fjallaði um hátíðina í dagbók minni www.siv.is í máli og myndum. Þar má t.d. sjá Kára Jónsson í kampavínsbaði http://www.siv.is/i_mynd/myndir.lasso?id=7334  og Fall ársins, Sjónvarpsstjörnu VÍK 2005, Goldfinger 2005, Sixpacks ársins, Gullhækju ársins…. http://www.siv.is/i_mynd/myndir.lasso?id=7333  og miklu fleiri myndir. Ef þið viljið sjá rest flettið þið upp á laugardeginum 22. október á www.siv.is. Kær kveðja, Siv Friðleifsdóttir.

Skildu eftir svar