Vefmyndavél

Hjóladagur í Bolöldu 22. Október

Til hamingju með árshátíðardaginn 22. Október.
Í tilefni dagsins bíður Verslunin MOTO og KTM Ísland öllum hjólamönnum, konum og börnum á hvernig hjólum sem er MX – Enduro – Trial (KTM, Honda, Yamaha, Suzuki, Kawasaki, Husaberg, TM, Sherco, Gas Gas, Husqvarna) til hjólaveislu í Bolöldu laugardaginn 22. Október kl: 10:30 til 13:30 Léttur þrautakóngur, Enduro hringur og fleira skemmtilegt. (Við og þið búið það bara til) Frábær

skemmtun fyrir alla hjólafjölskylduna. Grillaðar pylsu og gos í hádeginu í boði MOTO / KTM fyrir heimferðina.
Minnum svo alla á að mæta á myndina SuperCross í Laugarásbíó á laugardaginn kl: 15:50 verðlaunaafhending í hléinu fyrir kvenna og unglingaflokkana, ekki
missa af því.
Árshátíðin um kvöldið á Versölum v/ Hallveigarstíg.
kveðja,
Starfsfólk MOTO / KTM.

Leave a Reply