Flottar MX myndir

Ljósmyndarinn Toni Scavo er galdramaður með myndavélina. Hér eru nokkrar myndir í  "slideshow" sem kallinn hefur tekið af strákunum í Motocrossinu í Bandaríkjunum. Smellið hér, en það er hægt að stilla hraðann á myndunum og fleira í Options, uppi í vinstra horninu.

Skildu eftir svar