Vefmyndavél

Fjarðarpósturinn

Enn komumst við í fréttirnar. Nú er skrifað um það í Fjarðarpóstinum að einhverjir séu að fara út af slóðanum við Grísanes og spóla þar upp brekkur. Við getum þá öll þakkað þessum mönnum fyrir að  eyðileggja fyrir okkur hinum og gera áróður vélhjólafélagana ótrúverðugan.

Leave a Reply