Video

Þetta video er trúlega frá Erzberg keppninni í Austurríki, þar sem aðalmarkmiðið er að komast fyrstur á toppinn. Erzberg var haldin í ár um sömu helgi og Klaustur, sem varð til þess að David Knight komst ekki hingað, heldur keppti í Erzberg rallýinu og sigraði það, en annar varð Juha Salminen. Um 1200 keppendur tóku þátt.

Skildu eftir svar

Skildu eftir svar

Video

Ryan Villopoto er búinn að keppa í þrem AMA National Motocross keppnum í Pro 125 flokknum. Allt hefur verið á uppleið hjá honum og síðustu keppni tímabilsins í Glen Helen kláraði hann í þriðja sæti. Hér er létt video með kappanum þar sem hann var að æfa sig fyrir Steal City.
Lesa áfram Video

Skildu eftir svar