Stelpurnar í Ísland í bítið

Þrjár ungar stúlkur þær Klara Jónsdóttir, Freyja Leópoldsdóttir og Ingibjörg Thelma Leópoldsdóttir voru í ísland í bítið í morgun með krossarana sína og sýndu þeim Ingu Lind og Heimi að það eru ekki bara strákar og svartir sauðir sem stunda þessa íþrótt. Viðtalið kom mjög vel út og ætti að opna augu fólks sem hefur lítið vit á sportinu. Hér er tengill á veftíví.
 

Skildu eftir svar