Vefmyndavél

Sleðabíó

Við snocross strákar hér fyrir sunnan erum að reyna að vekja áhuga fólks hér í höfuðborginni á sleðasportinu og ætlum við því að halda Sleðabíó núna á mánudaginn 12.9.2005 og ætlum við að sína Nýjustu mynd frá slednecks sem er sú 8 í röðinni þetta verður haldið á Skemtistaðnum Sólon Klukkan 20:00 og hvetjum við því alla  til að mæta.
Fyrir Hönd sunlenskra sleðamanna, Guðmundur Skúlason

Leave a Reply