Rauð númer

Félagar, sýnum gott fordæmi og ökum ekki torfæruskráðum hjólum innanbæjar.  Akstur þeirra er einungis löglegur á þar til gerðum akstursíþróttasvæðum og á einkalandi.  Bætum ímynd okkar og sýnum þroska.  Rautt númer = kerra eða sendibíll út úr bænum.

Skildu eftir svar