Vefmyndavél

Myndir frá Guðjóni

Myndir eru komnar inn á www.gudjon.is frá endurokeppninni við Bolöldu.  Þetta eru tæplega 40 myndir sem spanna það helsta og síðan 230 aukamyndir.  Nú er um að gera að velja sér myndir frá öllum enduro keppnum sumarsins að meðtaldri keppninni á Klaustri og eignast dýrmæta heimild.  Þetta sumar kemur ekki aftur.  Njótið / Guðjón.

Leave a Reply