ISDE six days

Þáttökulistinn fyrir ISDE ( International six days enduro ) er orðinn klár. Þarna eru margir stórvesírar í enduroheiminum eins og t.d. Stefan Merriman, Samuli Aro, Mika Ahola, David Knight, Paul Edmondson, Simone Albergone, Alessio Paoli, Bartos Obluki, Fred Hoess og síðast en ekki síst Kurt Caselli frá USA. Við reynum að fylgjast með keppninni, sem er ein þekktasta endurokeppni í heiminum í dag. Hér er þáttökulistinn í heild.

Skildu eftir svar