Vefmyndavél

ISDE dagur 2

Ítalarnir hafa bitið í skjaldarrendurnar, snúið upp á rörið og unnu annan daginn í 6 days og eru komnir í fyrsta sæti í liðakeppninni á undan Frökkum og Finnum. David Knight hefur gert það sama, en hann sigraði í gær og er nú kominn 10 sek o/a á undan Merriman sem varð í öðru sæti. Þetta er að fara að minna á keppnina 2003 þar sem Everts og Merriman skiptust á forystu í hörku keppni.

Leave a Reply