Vefmyndavél

AMA MX Nationals lokaumferðin

Um næstu helgi fer fram síðasta umferðin í AMA Motocrossinu. RC getur sett enn eitt metið og klárað þriðja tímabilið ósigraður. Magnaður ökumaður. Smá spenna er þó í 125 flokknum þar sem Ivan Tedesco og Mike Alessi eru enn að slást, og það má segja að ef eitthvað kemur upp á hjá Tedesco þá gæti Alessi hrifsað titilinn. Umferðin fer fram á Glen Helen sem er ein frægasta brautin vestanhafs. Hér er einmitt video frá því í vor, þegar Alessi var að æfa sig á brautinni, sem var reyndar öll í drullu eins og Evrópubrautirnar eiga til að vera, enda var hann að æfa sig fyrir ferð þangað.

Leave a Reply