Vefmyndavél

Adam Raga heimsmeistari

Adam Raga á Gas Gas hefur tryggt sér heimsmeistaratitilinn í Trials, en hann var reyndar búinn að því þegar ein umferð var eftir af mótinu. Trials of Nations var líka um helgina eins og MXON, Þar urðu Spánverjar sigurvegarar með Raga Gas Gas fremstan í flokki, og með honum í liðinu voru Antonio Bou á Beta, Albert Cabestany Sherco og Marc Freixa Montesa,  en Bretar urðu í öðru sæti. Þetta var 12. titill Spánverja í karlaflokki. Í kvennaflokki sigraði Þýskaland með Iris Kramer Gas Gas sem aðal stjörnuna.

Leave a Reply