Vinnudagur við Bolöldu á morgun

Á morgun, miðvikudag, verður unnið í að gera Bolöldusvæðið klárt fyrir helgina.
Þeir sem mæta og hjálpa til fá leyfi til að keyra brautina á eftir.
Mæting verður upp úr kl. 17:30 og helstu verkefni eru að setja upp skilti, tína grjót úr bíla- og þjónustusvæði ásamt svo almennri tiltekt á svæðinu.
Því fyrr sem þú mætir og hjálpar til, þeim mun meiri tíma getur þú notað í brautinni.

Skildu eftir svar