Vefmyndavél

Tímataka Sólbrekka 08.08.2005

Í gærkvöldi (08.08.05) voru æfingar með tímatökubúnaði í Sólbrekku. Veðrið var eins og best verður á kosið, rigning og lítilsháttar rok. Af þeim sem var með sendir var það #721 Ellert Ágúst Pálsson sem á skráðan

 besta tíma 2.04.721 sem er 46 Km/h hraði í brautinni.

Niðurstöðurnar eru komnar á MyLaps.com. Bein krækja á tímana á er: http://www.mylaps.com/results/newResults.jsp?id=201579.

Næsta tímataka er 10.08.05 frá kl. 18 – 21, rétt að hlaða sendana svo þeir séu í lagi.

Meistaraflokkur

1

721

Ellert Ágúst Pálsson

2:04.721

2

69

Róbert Jónsson

2:12.661

3

79

Hinrik Þór Jónsson

2:15.447

125cc Flokkur

1

717

Kristófer Daníel Guðnason

2:11.537

85cc Flokkur

1

Guðmundur Kort

2:42.771

2

195

Friðgeir Guðnason

2:48.343

 

 

Leave a Reply