Þakkir

Mig langar að þakka öllum hjólamönnum fyrir frábæra keppni í dag, persónulega hef sjaldan upplifað eins skemmtilegan hjóladag, mig hefur dreymt um að keppa í þessari braut síðan ég fann fyrstu lyktina af 2stroke(10ára),og í dag rann stundin upp, gott veður og flestir mjög glaðlyndir, einnig langar mig að skila þakklæti til

 þeirra sem unnu streitulaust að brautinni langt fram eftir nóttu fyrir frábæra og vandaða uppsetningu, án þeirra hefði keppnin ekki lukkast eins vel.
Arnar, Guðni, Elín, og kæri gröfu gaur takk fyrir að gera þennan dag eftirminnilegan fyrir mig.
Bestu kveðjur,
Joekef

Skildu eftir svar