SUPERSPORT vespuþáttur í kvöld á Sirkus

{mosimage}Nýr SUPERSPORT þáttur verður frumsýndur í kvöld kl. 19:50 á SIRKUS.  Efni þáttarins er vespumenningin og verður PEUGEOT vespu reynsluekið af SUPERSPORT test-drivernum Hörpu Dögg og fólk á förnum vegi spurt út í vespur.  Þátturinn er í boði Bernhard ehf. – Honda á Íslandi.

 

 

 {mosimage}

Skildu eftir svar