Vefmyndavél

SUPERSPORT og Jói Kef bjóða í Bláa Lónið

SUPERSPORT í samvinnu við hinn eina sanna meistara meistaranna – Jóa Kef – býður öllum sigurvegurum morgundagsins í Bláa Lónið strax að verðlaunaafhendingu lokinni.  Einnig verður öllum keppendum, aðstoðarfólki keppenda, starfsfólki mótsins og öllum áhorfendum sem greiða aðgangseyri á mótið boðið "Tveir-fyrir-einn" í Bláa Lónið – strax að verðlaunaafhendingu lokinni.  Við förum í halarófu frá mótsstað beint í lónið – komdu með í gleðina!
Bjarni Bærings

Leave a Reply