Skráningarfrestur að renna út

Minni á að skráningarfresturinn fyrir Endurokeppnina um næstu helgi er að renna út kl. 23:59 í kvöld. Keppnin verður á nýja svæðinu við Bolöldu í hörkuskemmtilegri braut. Akstursbann er núna í brautinni. Skráið ykkur tímalega til að forðast  óþarfa vesen vegna álags.

Skildu eftir svar