Vefmyndavél

RC vinnur einu sinni enn

Fréttir frá AMA Nationals Motocrossinu eru ekki lengur neinar fréttir. Keppt var núna í Millville og Ricky Carmichael heldur áfram að sópa til sín fullu húsi stiga ( minnir einna helst á FH í boltanum hér heima ) og sigraði um helgina bæði móto með yfirburðum. Þar er ekki einu sinni barátta um annað sætið í mótinu, þar sem Kevin Windham er einráður, en hann kláraði 2-2. Fonseca vað svo þriðji. 89 stig skilja RC og Winham að, og 71 stig Windham og Vuiellimin. Í 125 flokknum var það Andrew Short sem sigraði 1-1, Mike Alessi annar 2-3 og Josh Grant þriðji með 3-4.

Leave a Reply