Vefmyndavél

NÝTT tímatökur Á Sólbrekku

Nú eru menn í óðaönn að undirbúa sig undir keppnina á Sólbrekku, til að gera undirbúninginn markvissari og skemmtilegri höfum við fengið til liðs við okkur tímatökustjórann Einar Smárason til að vera með tímatökur í Brautinni næstu daga. Tímarnir verða síðan birtir á mylaps.com eftir hverja æfingu. Svo verða 10 bestu tímar æfingarinnar úr hverjum flokk birt á motocross.is.  Þetta er fyrir þá sem eiga senda. Þeir sem ekki eiga senda er bent á að tala við hana Helgu í MOTO en þar eru þeir til sölu.
Tímatökur verða: 


 Fimmt.         04.08.05   18.00 – 21.00
 Mán.            08.08.05   18.00 – 21.00
 Mið              10.08.05    18.00 – 21.00
 Fimmt.          11.08.05   18.00 – 21.00

Kv. Þór Þorsteinsson

Leave a Reply