Ný könnun !

Gaman væri að sjá hver aldurskiptingin hjá yngstu ökumönnunum er, þannig að við setjum upp nýja könnun og biðjum annaðhvort forráðamenn yngstu ökumannana að merkja við réttan aldursflokk, og unglingana sjálfa að taka þátt líka. Úrslitin úr síðustu könnun koma svo sem ekki á óvart, enda hjólamenn þekktir stuðningsmenn við ríkiskassan, við látum ekkert stöðva okkur í að setja í hann fullt af pening….. en fáum ekkert að taka út 😉


Skildu eftir svar