MX Ólafsvík í SUPERSPORT í kvöld

Nýr SUPERSPORT þáttur verður frumsýndur á SIRKUS í kvöld kl. 19:50.  Efni þáttarins er 1.umferð Íslandsmótsins í Motocross sem fram fór í Ólafsvík.  Í þættinum verða sýnd skot frá unglinga, kvenna, og meistaraflokki ásamt viðtölum við nokkra ökumenn.  Þátturinn er í boði Bernhard ehf. – Honda á Íslandi.
Bjarni Bærings


Skildu eftir svar