Vefmyndavél

Motokrossið á RÚV

RÚV sýndi í gær frábærann þátt um þriðju umferðina í Íslandsmeistaramótinu í Motocrossi sem haldin var á Akureyri. Varði og Reynir lýstu keppninni með tilþrifum. Þeir hjá RÚV eru svo snjallir að þeir geyma upptökur af þættinum á vefnum hjá sér, þannig að þeir sem misstu af þættinum í gær hafa í raun ekki misst af honum. Smellið hér.

Leave a Reply