BMXfreestyle í SUPERSPORT í kvöld

Glænýr og sjóðheitur SUPERSPORT þáttur, sá sjöundi í seríu ársins, verður frumsýndur í kvöld kl. 19:50 á SIRKUS.  Þátturinn sýnir ofurtöffara úr borginni sýna freestyle listir á BMX hjólum og sá alflottasti, Jón Örn – aka Jonny, reynir við backflip…!!!  Fylgstu með í kvöld á SIRKUS 😉  SUPERSPORT er í boði Bernhard ehf. – Honda á Íslandi.  Bjarni Bærings


Skildu eftir svar