Vefmyndavél

Stórsýning á nyju götuhjóli frá MVAGUSTA hjá Púkinn.com

MVAGUSTA  F4  1000 cc er eitt allra flottasta götuhjól á markaðnum í dag.
Ekkert slíkt hjól er til á Íslandi enda engin umboðsaðilli fyrr en nú. MVAGUSTA er Ítölsk hönnun og eru  ramleidd á Italíu en hjólið hefur fengið fjöldan allan af verðlaunum og viðurkenningu fyrir einstakt útlit og gæði.
F4 1000 er 166 hestöfl og er álíka í kílóum.  mvagusta.com
Sýning í pukinn.com Grensásvegi 14 þriðjudag 19.07.05 frá kl 14.00- 20.00
KV. pukinn.com

Leave a Reply