Speedway á Neistaflugi

Góðan daginn félagar. Speedway verður á sínum stað á Neistaflugi um verslunarmannahelgina. Keppnisform verður með svipuðu formi og undanfarin ár allir flokkar fá að sýna taktana. 50cc , 85cc , 125cc og opin flokkur 125cc og yfir. Verðlaun fyrir alla flokka.   Á sunnudeginum verður síðan boðið upp á enduro túr. Skráning á staðnum og á netinu. Vonumst til að sjá sem flesta kveðja VÍF

Skildu eftir svar