Vefmyndavél

Kveðja frá Siv Friðleifsdóttur

Til hamingju með daginn!
Sendi ykkur mínar bestu hamingjuóskir í tilefni undirritunar samnings um nýtt æfingasvæði í Bolöldu og Jósefsdal. Þið hafið nú náð mjög góðum áfanga.

Um langt skeið hef ég fylgst með elju bæði fyrrum formanns, Hákonar Orra Ásgeirssonar, sem og núverandi formanns, Hrafnkels Sigtryggssonar, sem ásamt mörgum öðrum forystumönnum og félögum í VÍK hafa unnið einbeitt að því að bæta aðstöðu mótorhjólamanna. Nokkrir sigrar hafa náðst á langri leið, svæðið í Álfsnesi og nú Bolöldu-Jósefsdal eru dæmi um þá. Áfram svona !
 
Skrifaði í dagbókina mína www.siv.is í dag texta  og pistil  http://siv.is/molar/aasiktbeskriv2.lasso?id=57 í tilefni dagsins

Leave a Reply