Vefmyndavél

Hjól til leigu óskast

Rudi Srumberger er ljósmyndari frá Þýskalandi sem hefur verið að skrifa fyrir nokkur mótorhjólablöð í Þýskalandi og Sviss. Hann ér að leita sér að hjóli til leigu frá 8 – 20 ágúst, þar sem hann ætlar að koma og ferðast á hjóli og skrifa svo grein um ferðina og hvernig er að ferðast á hjóli á Íslandi. Ef hann fær hjól til leigu, þá langar honum einnig til að taka action myndir af mönnum fara yfir ár og þess háttar. E-mail adressan hjá honum er stumberger@muenchner-pressebuero.de og heimasíðan www.muenchner-pressebuero.de 
Endilega hafið samband við hann ef þið hafið áhuga á að leigja honum hjól í 12 daga. Hvítnúmera enduro hjól hlýtur að vera málið, þótt hann hafi ekki tekið það fram.

Leave a Reply