Galla stolið á Álfsnesi!

Það er helv…. hart ef dótið okkar fær ekki að vera í friði þegar við erum að hjóla. Þetta var að berast:
Alex Ross heiti ég, #353, og ég var upp á Álfsnesi fyrir rúmri viku og þá var stolið frá mér 2005 Thor Core treyju svört/rauð) og 2005 Thor Phase buxum (drappaðar/rauðar).

Treyjan var keypt fyrir 4 mánuðum og var mikið notuð en buxurnar voru keyptar fyrir rúmlega tveim vikum og var aðeins notaðar einu sinni!  Þessu var stolið á Álfsnesi ca. kl. 9-10 á þriðjudagskvöldið umfyrir rúmlega viku. Þetta var bara tekið úr töskunni sem lá þarna og sá sem tók þetta hefur bara látið sig hverfa. Ef þið vitið eitthvað vinsamlegast  látið mig vita. Takk fyrir.
Kv Alex R. #353       S:847-5113

Skildu eftir svar