Vefmyndavél

Fleiri myndir frá Álfsnesi

Þà eru komnar myndir frà Álfsnesi inn à sìðuna hjà Nitrò. Annað eins drullusvað hefur örugglega ekki sèst lengi en einmitt við einhverjar svona aðstæður nàst oft skemmtilegar myndir. Verst hvað rigndi fjandi mikið akkurat à meðan keppnin stòð yfir.  Kveðja, Lolla

Leave a Reply