Dagskrá MX keppninnar á Akureyri

Dagskrá keppninnar á Akureyri um helgina, keppnisreglur og upplýsingar um glæsileg verðlaun o.fl. eru komnar inn á síðu KKA – www.kka.is Kynnið ykkur þær vandlega. Athugið svo að skráningarfresturinn rennur út í kvöld en eftir það hækkar keppnisgjaldið um 50%! Og enn og aftur – EKKI bíða með skráninguna fram á síðustu stundu, það eykur líkurnar á vandræðum með innskráninguna.

Skildu eftir svar