Vefmyndavél

Athugasemd keppnisstjóra

Til að koma í veg fyrir misskilning vil ég benda á að atvikin sem urðu til þess að Ed Bradley og Ragnar Ingi misstu stig í keppninni á laugardag voru ekki kærð. Það er því misskilningur hjá Þór Þorsteins að benda á þessi atvik sem kærumál í pistli sínum frá því á laugardag. Ég og aðrir í keppnisstjórn urðum vitni að þessum brotum á keppnisreglunum og þessar ákvarðanir því teknar af okkur í kjölfarið.

Einar Bjarnason, keppnisstjóri í Álfsnesi

Leave a Reply