Vefmyndavél

SUPERSPORT frumsýning í kvöld kl. 22:00 á PoppTíVí

Glænýr SUPERSPORT þáttur fer í loftið kl. 22:00 í kvöld á PoppTíVí.  Að þessu sinni verður sýnt frá Speedway keppni sem fram fór á Sauðárkróki um síðustu helgi.  Þátturinn er endursýndur daglega á PoppTíVí.
SUPERSPORT er stuttur og hraður þáttur um

 jaðarsport í umsjón Bjarna Bærings.  Þátturinn er í boði Bernhard ehf. – HONDA á Íslandi.
Bjarni Bærings

{mosimage}

Leave a Reply