Stinga bara höfðinu í sandinn

{mosimage}
Í Mogganum í dag er nánast heilsíða tekin undir umræðu um utanvegakstur og skort á æfingasvæðum. Talað er við Hrafnkel Sigtryggsson formann VÍK og Árna Bragason forstöðumann náttúruverndarsviðs Umhverfisstofnunar.
Á baksíðunni er önnur stór frétt með mynd, með fyrirsögninni "Allt að 400 torfærumótorhjól að bætast í flotann, Utanvegaakstur á Reykjanesi og Hellisheiði færist í aukana" Þar sem talað er m.a. um akstur í gömlu námunum við Djúpavatnsveginn. Hér er stóra greinin og hér er baksíðugreinin.

Skildu eftir svar