Vefmyndavél

Skráning hafin fyrir Blönduós

Skráning er hafin fyrir 3 og 4 umferð Íslandsmótsins í Enduro sem haldin verður á Blönduósi laugardaginn 2. júlí. Núna er rétt að halda uppteknum hætti og skrá sig tímanlega til að lenda ekki í neinu veseni. Skáningarfresturinn rennur út kl. 23:59 á þriðjudagskvöld. Verðið er 4000 fyrir B-deild og 5000 kr fyrir Meistaradeild.

Leave a Reply