Vefmyndavél

MotoXskólinn verður á Egilsstöðum 3-5 júní.

MotoXskólinn verður með 3 daga námskeið á Egilsstöðum næstu helgi fyrir byrjendur (og 85cc) og svo þá sem eru lengra komnir.
Dagskráin verður svona:

Föstudagurinn 3. júní. frá kl. 19.00-22.00 (Vanir ökumenn)
Laugardagurinn 4. júní. frá kl. 12.00-18.00 (Byrjendur og 85cc)
Laugardagurinn 4. júní. frá kl. 19.00-22.00 (Vanir ökumenn)
Sunnudagurinn 5. júní. frá kl. 13.00-18.00 (Allir saman)

Námskeiðið fer fram í einni af glæsilegustu motocrossbrautum á Íslandi
sem er á Egilsstöðum og kostar aðeins 7.000 kr. að vera með. Þú getur
skráð þig hér á motoxskolinn@motoxskolinn.is.
Nánari upplýsingar í síma 897 0209. 

Leave a Reply