Umfjöllun um mótið á Hellu í MBL í dag

Í bílablaði MBL í dag er létt umfjöllun um keppnistímabilið sem er að hefjast og mótið á Hellu á morgun.  MBL mun birta greinar í allt sumar um öll mótin okkar ásamt myndum – þ.a. það er

um að gera að bóna hjólin vel fyrir mót, hafa gallana hreina og muna að brosa í beygjum og stökkum 🙂

Greinin er hér.

{mosimage}

Bjarni Bærings

Skildu eftir svar