Vefmyndavél

Umfjöllun um Klaustur á Rás 2 í dag kl. 16:00

Rás 2
hefur sýnt keppninni á Klaustri, sem og sportinu okkar, mikinn áhuga og ætlar
að fjalla um keppnina í dagskrá sinni í dag kl. 16:00.  Ég og Keli formaður
mætum upp í stúdíó og segjum frá félagi okkar, VíK, sportinu, keppninni á
klaustri og keppnistímabilinu sem framundan er.  Fylgist með á Rás 2. Bjarni
Bærings

Leave a Reply