Vefmyndavél

Umfjöllun um Klaustur 2005 á Stöð 2 og Sýn í gærkvöldi

Í íþróttafréttum Stöðvar 2 og einnig í þættinum Olís-sport á Sýn í gærkvöldi var umfjöllun um keppnina á Klaustri, myndir frá keppninni og viðtal við Husqvarna ökumanninn og 7. faldan enduro heimsmeistara Anders Eriksson sem hingað kom í boði Pukinn.com til að keppa, sjá og sigra.  Stutt umfjöllun á Stöð 2 og aðeins lengri á Sýn.  Þess má geta að mótið í heild var tekið upp og verður sagt frá því síðar hvar og hvernig hægt verður að berja það augum.
Smellið hér til að fara inn á Olís-sport þáttinn á Veftíví og farið aftast í þáttinn eða ca 9/10.

Leave a Reply