Sólbrekkubraut

 Um síðustu helgi voru vinnudagar á Sólbrekkubraut og mættu 14 manns og tóku til hendinni. Heilmikið ávannst og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir. En betur má ef duga skal ef opna á brautina.

Nýjir vinnudagar verða á Sólbrekkubraut föstudag 6.maí kl.
18.00 — ? og laugardag 7.maí kl 9.00 og fram eftir degi. Allir sem mæta á vinnudaga fá að hjóla eftir vinnu á laugardag og allan sunnudag! Ath. eingöngu þeir sem koma á vinnudag fá að hjóla.
Brautin er lokuð þar til annað verður auglýst.
Stjórn VÍR


Skildu eftir svar